Sunday, July 5, 2009

Iceland here we come

We have booked a ticket in Norraenu and we will arrive to Seydisfjordur 23 of July.

Now we are heading to France to visit some of my family who is there. We plan to drive through Ukraine, Moldova?, Romania, Hungary, Austria, Switzerland and France. Then we will drive north through Germany to Denmark and take the ferry from there.

Ingo

12 comments:

  1. Einar Örn HreinssonJuly 6, 2009 at 1:49 AM

    Góðir!

    ReplyDelete
  2. Vona að greiðlega gangi í gegnum öll þessi lönd. Þið megið búast við aðeins meiri umferð en þið eruð búnir að vera í kannski.
    Mikið verð ég fegin þegar Norræna kemur að landi þann 23. júlí. Góða skemmtun í Frakklandi.

    Kveðja, mamma Gréta

    ReplyDelete
  3. Vá! Hlakka til að sjá ykkur, en gátuð þið ekki verið aðeins fyrr..... við verðum á Seyðisfirði til 18 júlí ;) Bið að heilsa í France og góða skemmtun!

    ReplyDelete
  4. ...glæsilegt, gott að sjá að þið eruð á ferðinni aftur... svo komiði við á kántrýhátíðinni hjá mér í mýrdalnum um verslunarmannahelgina.

    kv. hnulli

    ReplyDelete
  5. Hlökkum til að sjá ykkur í France - hvar eruð þið núna? Áslaug og co

    ReplyDelete
  6. Hlakka til að heyra að þið séuð komnir um borð í Norrænu sæll!! vona að allt haldi áfram að ganga vel og ekkert jail vesen he he he he he he úbbs :-) nei bara hlakka til..
    kveðja stóra sys.

    ReplyDelete
  7. Flottir!!!
    Hlökkum til að sjá ykkur þegar þið komið á klakann :) En segji eins og Elsa gátuð þið ekki komið aðeins fyrr og við hefðum verið á bryggjunni að taka á móti ykkur...
    Þorbjörg og Phil

    ReplyDelete
  8. Hi there,

    I have a photo of Ingo and eagle on my desktop. Everyone is very impressed. I hope you are keeping a diary and will write the missing bits up when you get home! Will it be in English?? If Viggo writes it I think it will be in Icelandic. If that happens you have to translate it into English for us Kiwis Ingo. It sounds like the bikes have done OK in Russia. Ride carefully when you get back into heavy traffic - you must be tired now.

    ReplyDelete
  9. happy birthday ingo!

    ReplyDelete
  10. Ji hvað ég hlakka til að sjá stóra bró :-) En ég segi það sama - gátuð þið ekki verið aðeins fyrr, við doddi verðum á seyðisfirði 17.-19. júlí - hversu gaman hefði verið að hittast þar?? en oh well mér sýnist að ég hitti kannski Elsu þar allavega;-) sjáumst bráðum!!

    ReplyDelete
  11. sælir strákar,
    It have been nice to sit here at my computer and travel allaround with both of you. So many adventures, and best of it all YOU ARE STILL ALIVE.
    Thanks God.
    Happy, Happy birthsday Ingólfur.
    Bestu kveðjur frá siggu frænku með ósk um
    farsæld það sem eftir er ferðar.

    ReplyDelete
  12. sælir kappar

    þið voruð flottir á Visir.is

    Rock on

    ReplyDelete