Thursday, June 4, 2009

Mongolia

Hi hi,

Yesterday we finally got our bikes here in Mongolia after shipping them from Thailand. Today we are going on a 1-2 week trip around Mongolia, starting by heading south to the Gobi desert. We have had problems getting Russian visa here in Asia so we did send our passports back home to Iceland. They are now in the Russian embassy there and should be back here in 10 days or so! We went on a 5 day organized tour witch was awesome. Stayed in gers every night, three of them with nomadic families. We have uploaded a lot of really great photos in the album, here.

Take care,
Ingo

8 comments:

  1. Vá, þvílíkar myndir. Þetta hefur verið meiriháttar ævintýri hjá ykkur þessi 5 daga ferð. Hitt marga furðufugla, suma fiðraða aðra ekki. Vona að ykkur gangi vel í eyðimörkinni. Vegabréfin eru í góðum höndum rússanna ennþá.

    Kveðja,
    Mamma Gréta

    ReplyDelete
  2. Lilja Rut viggósysJune 5, 2009 at 3:52 AM

    Þessi ferð hefur verið ÆÐI! Myndirnar algjör snilld - frábært hvað þið eruð duglegir að taka myndir... maður lifir bara í gegnum ykkur þessa dagana - keep it up

    ReplyDelete
  3. Þetta eru rosalega flottar myndir. Reyndar virðist landslagið þarna ekki vera svo ólíkt því íslenska, allt bara svolítið stærra.

    Kveðja frá DK
    Sighvatur og Co.

    ReplyDelete
  4. Alda Stóra sys:-))June 7, 2009 at 4:05 AM

    Hææ geggggjaðar myndir ,ævintýrið!!!!!þetta hefur verið svaka ferðalag og mikið að sjá og upplifa. gangi ykkur rosa vel áfram:-))

    ReplyDelete
  5. Fylgjumst spennt með... ég nær dauða en lífi af öfund.

    kv. Ragnar Karl

    ReplyDelete
  6. Good luck with the visa!
    Have fun
    Phil

    ReplyDelete
  7. Gaman að geta fylgst svona vel með,
    hlakka til að sjá meira ;)

    kv. Loftur

    ReplyDelete
  8. what´s happening boys......where are you and what are you up to.....cheers, Hilmar

    ReplyDelete