Wednesday, June 24, 2009

Russia

Hi folks,

Short update. We we drove yesterday to Irkutsk in Russia. I collected my driverslicenase here today so we are all ready to drive through Russia in 13 days. I belive it is around 8000 km. Our Russian visa expires on the 8 of July.

We have put in some of the photos from Mongolia, check them out. Mongolia was great country. Deffenetly the high light of the trip.

Well have to go, lots to drive today. First to the Baikal lake and have a look at this deepest and largest water in the world. 20% of all fresh water on the earth is there!!!

More will come soon,
Ingo


10 comments:

  1. jæja mikið var að maður fær fréttir. Geggjaða myndir-:)gott að vita að þið séuð komnir yfir landamærin... gangi ykkur ógó vel
    kveðja Alda sys:-)

    ReplyDelete
  2. Gott að heyra af ykkur. Þið þurfið að keyra soldið hratt yfir ef þið þurfið að vera komnir út úr Rússlandi 8.júlí. ca. 600km á dag.
    Gangi ykkur vel.

    Óli bró

    ReplyDelete
  3. Það væri gaman að vita hvernig vegir þetta eru sem þið eigið eftir að aka á í gegnum Rússland, en þetta er allt of stuttur tími sem þið fáið, hvernig stendur á þessu. Vilja Rússarnir ekki að þið skoðið landið og stoppið, bara bruna í gegn á fullu.
    Vona að þetta gangi allt vel og akið nú ekki of hratt. Hvíla sig vel og sofa á milli.
    Góða ferð.
    Kolbeinn faðir

    ReplyDelete
  4. Einar Örn HreinssonJune 26, 2009 at 3:06 PM

    Þeir hljóta að hafa séð myndir af ykkur rússarnir -- þá er nú skiljanlegt að þeir vilji ekki hafa ykkur lengur í landinu :-)
    En skemmtið ykkur vel í þessu rússlandsrallíi -- vonandi hafið þið tíma til að taka ykkur pissustopp við og við.

    Kveðjur,

    ReplyDelete
  5. hae hae

    frabaert ad heyra fra ykkur aftur. Gangi ykkur vel i allri keyrslunni....munid bara ad leggja ykkur odru hvoru i vegakantinum eda halda hvor odrum vakandi a keyrslunni med thvi ad singja Michael Jackson slagara.

    Kv. Fra Lyttelton
    Hilmar og co

    ReplyDelete
  6. Gott að heyra aðeins frá ykkur! alltaf jafn gaman að fá að sjá myndir. Gangi ykkur vel á hraðferðinni í gegnum Rússland og hlakka til að heyra meira...

    ReplyDelete
  7. Vá þ.a. þið verið útkeyrðir eftir Rússland samt geggjað að komast inn og svolítið töff að þurft að vera svona lengi í Mongólíu :)
    Einhver tími komin á heimkomu og myndasýningu???
    Sjáumst,
    Þorbjörg

    ReplyDelete
  8. Meiriháttar að fá fréttir af ykkur þó littlar séu.

    p.s.
    Viggó !! Vigri er að fara á miðvikudaginn! á ekki að mæta? Stan dann

    Kv. Ragnar

    ReplyDelete
  9. Gott var að frétta af ykkur í gær. Tölvan biluð og lítið um netkaffi. Læt þetta hér inn þar sem margir eru farnir að undrast um ykkur.
    Kveðja,
    Mamma Gréta

    ReplyDelete
  10. Gaman að sjá nýtt stuff frá ykkur.

    kv
    Maggi

    ReplyDelete